Fréttir af aðalfundi"/>

Sauðfjárræktarfélagið Neisti

Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 100943
Samtals gestir: 28604
Tölur uppfærðar: 24.9.2017 10:07:22

29.04.2016 08:53

Fréttir af aðalfundi

Aðalfundur félagsins var haldinn í leikhúsinu á Möðruvöllum þann 11. apríl s.l.  Farið var yfir fjárhag félagsins sem verður að teljast góður.  Einnig var gerð grein fyrir notkun á hrútum félagsins á síðasta ári.  Eyþór Einarsson ráðunautur fór yfir ýmsa tölfræði sem og forsendur fyrir útreikningi afurðastiga.  Stjórn félagsins skipa nú þeir Helgi Steinsson formaður, Davíð Jónsson gjaldkeri og Halldór Jóhannsson ritari.  Fram kom að áhugi er fyrir því að taka Ebita á sæðingastöð og samþykkti fundurinn að hrúturinn yrði seldur ef boð kæmi um slíkt.

Tenglar