Sauðfjárræktarfélagið Neisti

Flettingar í dag: 24
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 36
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 136397
Samtals gestir: 37687
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 14:03:33

Færslur: 2015 September

30.09.2015 19:05

Hrútasýning 29. september

Hin árlega hrútasýning var haldin 29.september, í Skriðu.

14-379 Bölti, faðir 08-901 Bósi, móðir 11-049 Varpa Svínafelli 3 Öræfasveit. Eigandi Helgi B. Steinsson Syðri-Bægisá.
Hann var í fyrsta sæti og stigaðist svona : 
87 kg. 118 leggur 40 bak 4,1 fita 4,5 lögun
8  8  9  9  9  18,5  7,5  8  8,5 = 85,5 stig


14-460, faðir 11-908 Garri, móðir 07-102. Eigandi Haukur og Þorvar Ytri-Bægisá 1.
Hann var í öðru sæti, og stigaðist svona :
72 kg. 120 leggur 35 bak 4,5 fita 4,5 lögun
8  8,5  9  8,5  9  18,5  8  8  8,5 = 86 stig


14-573 Bekri, faðir 13-388 Ebiti, móðir 13-123 Pjökk. Eigandi Þórður og Simmi Möðruvöllum 2
Hann var í þriðja sæti, og stigaðist svona :
90 kg. 120 leggur 36 bak 5,5 fita 5,0 lögun
8  8,5  8,5  8,5  9  18  8,5  8  8,5 = 85,5 stig
 

14-375 Tvinni, faðir 12-384 Þráður, móðir 09-164. Eigandi Helgi B. Steinsson Syðri-Bægisá.
Hann var í fjórða sæti, og stigaðist svona :
81 kg. 120 leggur 39 bak 7,9 fita 4,5 lögun
8  8  8,5  9  9  18,5  8,5  8  8,5 = 86 stig


14-367 Lækur, faðir 13-389 Skurður, móðir 13-455 Grána. Eigandi Aðalsteinn og Sigríður Auðnum 1. 
Hann var í fimmta sæti og stigaðist svona :
96 kg. 115 leggur 34 bak 8,8 fita 4,5 lögun
8  8,5  9,5  8,5  8,5  18  8  8  9 = 86 stig


Hér er uppröðunin

Dómarar voru, Eyþór Einarsson og Birna Tryggvadóttir.
Mæting var góð.


Góðar veitingar í boði Skriðubænda.

Ég setti inn myndir frá hrútasýningunni.  
  • 1

Tenglar